Skuldir heimila að hættumörkum 19. nóvember 2004 00:01 "Þarna virðist vera á ferðinni að einhverjum hluta neyslulán, sem fólk virðist lenda í erfiðleikum með," sagði hún. "Skuldsetning virðist vera mjög mikil og fólk virðist í vaxandi mæli skuldsetja sig meira heldur en greiðslugetan leyfir." Í svari Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn hennar kom fram, að fjöldi árangurslausra fjárnáma hjá einstaklingum á árunum 2001 til 15. október 2004 var 17.336. Heildarupphæð þessara fjárnáma hjá einstaklingum á tæpum fjórum árum nam 42 milljörðum króna, en 19 milljörðum hjá fyrirtækjum. Samtals nánu kröfurnar því 61 milljarði króna. Stærsti kröfuhafinn var ríkissjóður með kröfur upp á 22 milljarða. Næstir komu bankar og aðrar lánastofnanir með 11 milljarða. Loks komu kröfur einkaaðila og opinberra. Ég tel, að ríkisvaldið aðilar. Af þessum 42 milljarða kröfum sem féllu á einstaklinga áttu karlar 85 prósent eða 35 milljarða en konur rúma sex milljarða. "Það veldur áhyggjum að fólk yngra en 20 ára er að einhverjum mæli í þessum hópi," sagði Jóhanna. "Þá finnst mér athyglisvert hvernig skiptingin er á milli kynja hvað varðar árangurslaus fjárnám. Í einhverjum mæli eru karlmenn kannski fremur skrifaðir fyrir skuldunum á heimilunum heldur en konur. En ég hygg að þetta lýsi einnig því að konur fara varlegar í fjármálin og séu ef til vill hagsýnni, skoði betur stöðuna og taki minni áhættu. Jóhanna sagði það sitt álit að ríkisvaldið ætti að leita skýringu á þeim vanda sem uppi væri varðandi árangurslaus fjárnám, þar sem þau færu vaxandi, bæði að fjölda og fjárhæðum. "Þessi þróun hringir bjöllum um að ákveðin hætta sé á ferðum hjá heimilunum, auk þess sem hún gæti borið með sér ákveðna hættu á þenslu og verðbólgu. Þetta sýnir að við þurfum að grípa til úrræða varðandi þann fjölda sem er í þessari stöðu. Við þurfum að koma á greiðsluaðlögun, þar sem samið er við lánardrottna og fólki gert að lifa eftir ákveðnum áætlunum í tiltekinn tíma." Fréttir Innlent Ríkisstjórn Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira
"Þarna virðist vera á ferðinni að einhverjum hluta neyslulán, sem fólk virðist lenda í erfiðleikum með," sagði hún. "Skuldsetning virðist vera mjög mikil og fólk virðist í vaxandi mæli skuldsetja sig meira heldur en greiðslugetan leyfir." Í svari Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn hennar kom fram, að fjöldi árangurslausra fjárnáma hjá einstaklingum á árunum 2001 til 15. október 2004 var 17.336. Heildarupphæð þessara fjárnáma hjá einstaklingum á tæpum fjórum árum nam 42 milljörðum króna, en 19 milljörðum hjá fyrirtækjum. Samtals nánu kröfurnar því 61 milljarði króna. Stærsti kröfuhafinn var ríkissjóður með kröfur upp á 22 milljarða. Næstir komu bankar og aðrar lánastofnanir með 11 milljarða. Loks komu kröfur einkaaðila og opinberra. Ég tel, að ríkisvaldið aðilar. Af þessum 42 milljarða kröfum sem féllu á einstaklinga áttu karlar 85 prósent eða 35 milljarða en konur rúma sex milljarða. "Það veldur áhyggjum að fólk yngra en 20 ára er að einhverjum mæli í þessum hópi," sagði Jóhanna. "Þá finnst mér athyglisvert hvernig skiptingin er á milli kynja hvað varðar árangurslaus fjárnám. Í einhverjum mæli eru karlmenn kannski fremur skrifaðir fyrir skuldunum á heimilunum heldur en konur. En ég hygg að þetta lýsi einnig því að konur fara varlegar í fjármálin og séu ef til vill hagsýnni, skoði betur stöðuna og taki minni áhættu. Jóhanna sagði það sitt álit að ríkisvaldið ætti að leita skýringu á þeim vanda sem uppi væri varðandi árangurslaus fjárnám, þar sem þau færu vaxandi, bæði að fjölda og fjárhæðum. "Þessi þróun hringir bjöllum um að ákveðin hætta sé á ferðum hjá heimilunum, auk þess sem hún gæti borið með sér ákveðna hættu á þenslu og verðbólgu. Þetta sýnir að við þurfum að grípa til úrræða varðandi þann fjölda sem er í þessari stöðu. Við þurfum að koma á greiðsluaðlögun, þar sem samið er við lánardrottna og fólki gert að lifa eftir ákveðnum áætlunum í tiltekinn tíma."
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira