Fjórða stærsta vefsvæði landsins 10. nóvember 2004 00:01 Vísir.is hefur stækkað mjög hratt síðustu vikur og mánuði og er nú með yfir 90 þúsund vikulega notendur samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss. Í liðinni viku fjölgaði notendum Vísis um rúm 13% sem má helst rekja til stórrar fréttaviku. Meðal heitustu mála á Vísi í síðustu viku var m.a. kosningavakt í kringum forsetakosningar í Bandaríkjunum, Eddukosning, Grímsvatnagosið, olíusamráðið og ferðaleikur Vísis. VefTíVí Vísis hefur einnig slegið rækilega í gegn og hefur notkun þess aukist stöðugt. Í liðinni viku var enn eitt áhorfsmetið slegið en 84 þúsund fréttastraumar voru skoðaðir frá mánudegi til sunnudags. Þess ber að geta að hægt er að horfa á fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu, allan fréttatímann hvenær sem er og einnig stakar fréttir úr fréttalista. Nýtt VefTíVí verður opnað í vikunni með nýjum efnisliðum eins og Íslandi í dag, Íslandi í bítið, Silfri Egils, Olíssporti og skemmtiefni eins og tónlistarmyndböndum og gríni. Samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss er Vísir nú fjórða stærsta vefsvæðið á landinu, er aðeins 3.419 notendum undir leit.is sem mælist þriðja stærsta vefsvæði landsins. Notendafjöldi Vísis hefur ríflega tvöfaldast undanfarnar tíu vikur, enda hefur vefurinn tekið stakkaskiptum hvað þjónustu við lesendur varðar. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Sjá meira
Vísir.is hefur stækkað mjög hratt síðustu vikur og mánuði og er nú með yfir 90 þúsund vikulega notendur samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss. Í liðinni viku fjölgaði notendum Vísis um rúm 13% sem má helst rekja til stórrar fréttaviku. Meðal heitustu mála á Vísi í síðustu viku var m.a. kosningavakt í kringum forsetakosningar í Bandaríkjunum, Eddukosning, Grímsvatnagosið, olíusamráðið og ferðaleikur Vísis. VefTíVí Vísis hefur einnig slegið rækilega í gegn og hefur notkun þess aukist stöðugt. Í liðinni viku var enn eitt áhorfsmetið slegið en 84 þúsund fréttastraumar voru skoðaðir frá mánudegi til sunnudags. Þess ber að geta að hægt er að horfa á fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu, allan fréttatímann hvenær sem er og einnig stakar fréttir úr fréttalista. Nýtt VefTíVí verður opnað í vikunni með nýjum efnisliðum eins og Íslandi í dag, Íslandi í bítið, Silfri Egils, Olíssporti og skemmtiefni eins og tónlistarmyndböndum og gríni. Samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss er Vísir nú fjórða stærsta vefsvæðið á landinu, er aðeins 3.419 notendum undir leit.is sem mælist þriðja stærsta vefsvæði landsins. Notendafjöldi Vísis hefur ríflega tvöfaldast undanfarnar tíu vikur, enda hefur vefurinn tekið stakkaskiptum hvað þjónustu við lesendur varðar.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Sjá meira