Kjarabarátta sem þarf að heyja 20. október 2004 00:01 "Ég ætla að vona að kennararnir standi sig enda er þetta kjarabarátta sem þarf að heyja. Ég er hrifinn af því sem kennarar eru að gera og samtakamáttur þeirra er mikill," segir Birgir. "Kennararnir virðast standa allir sem einn í þessari deilu og mættu aðrir taka þá til fyrirmyndar. Allir launþegar ættu að gera það," segir hann. Birgir segist vona að kennarar fái kröfur sínar uppfylltar í deilunni. Þeir eigi fyllilega skilið þá hækkun sem þeir eru að fara fram á. Aðspurður segir Birgir það fáránlegt ef sett yrðu lög gegn verkfallinu. "Við höfum oft orðið fyrir þessu sjálfir, sjómenn, og lent í miklum slag vegna þess," segir Birgir. "Það stendur aldrei á þingmönnum og ráðherrum þegar þeir þurfa hærri laun sjálfir. Þá rennur allt í gegn og enginn segir orð. En þegar einhver, eins og kennarar, ætlar að fá meira salt í grautinn verður allt vitlaust. Ráðamenn ættu að hugsa sinn gang," segir Birgir og bendir jafnframt á að laun hafi verið hækkuð hjá framhaldsskólakennurum. "Sveitarfélögin verða að leggja fram meira fé til skólanna. Þau eru búin að gera samning við ríkið og sá samningur á að standa. Það þýðir ekki fyrir sveitarfélögin að væla vegna þess og kenna öðrum um að ekki sé hægt að leysa deiluna," segir Birgir. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
"Ég ætla að vona að kennararnir standi sig enda er þetta kjarabarátta sem þarf að heyja. Ég er hrifinn af því sem kennarar eru að gera og samtakamáttur þeirra er mikill," segir Birgir. "Kennararnir virðast standa allir sem einn í þessari deilu og mættu aðrir taka þá til fyrirmyndar. Allir launþegar ættu að gera það," segir hann. Birgir segist vona að kennarar fái kröfur sínar uppfylltar í deilunni. Þeir eigi fyllilega skilið þá hækkun sem þeir eru að fara fram á. Aðspurður segir Birgir það fáránlegt ef sett yrðu lög gegn verkfallinu. "Við höfum oft orðið fyrir þessu sjálfir, sjómenn, og lent í miklum slag vegna þess," segir Birgir. "Það stendur aldrei á þingmönnum og ráðherrum þegar þeir þurfa hærri laun sjálfir. Þá rennur allt í gegn og enginn segir orð. En þegar einhver, eins og kennarar, ætlar að fá meira salt í grautinn verður allt vitlaust. Ráðamenn ættu að hugsa sinn gang," segir Birgir og bendir jafnframt á að laun hafi verið hækkuð hjá framhaldsskólakennurum. "Sveitarfélögin verða að leggja fram meira fé til skólanna. Þau eru búin að gera samning við ríkið og sá samningur á að standa. Það þýðir ekki fyrir sveitarfélögin að væla vegna þess og kenna öðrum um að ekki sé hægt að leysa deiluna," segir Birgir.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira