26. dagur verkfalls 15. október 2004 00:01 Sérsamningur í Kópavogi Ákveðið hefur verið að kennarar í sérdeild Digranesskóla fái full laun svo vandi fjölskyldna fatlaðra barna við skólann leysist. Samninganefnd kennara hefur sett sem skilyrði að þeir kennara sem fái undanþágu verði settir aftur á launaskrá á fullum launum en fái ekki einungis greitt fyrir þann lágmarkstíma sem þurfi til að leysa vandann. Fátt um svör sveitarstjórnarmanna Ólafur Loftsson formaður Kennarafélags Reykjavíkur segir kennar undrandi yfir því hversu fáir sveitarstjórnarmenn hafi séð sér fært um að svara bréfi þeirra með almennum spurningum um menntun og forgangsröðun. "Við gáfum þeim tíma frá fimmtudegi til þriðjudags. Hann hefur greinilega ekki verið nægilega langur og við bíðum því enn eftir svörum," segir Ólafur og bendir á að svörin séu birt á vefnum: kennarar.is. Önnur útgreiðsla úr verkfallssjóði Verkfallsbætur voru greiddar úr Vinnudeilusjóði til kennara í gær. Rúmur mánuður er liðinn frá því að verkfall kennara hófst. Samhliða verkfallsbótunum fengu kennara greiddar út gjafirnar frá SFR, Sjúkraliðafélaginu og Verkalýðsfélaginu Vöku. Komu 2500 krónur í hlut hvers. Kennarar fá greiddar 3.000 krónur fyrir hvern dag verkfalls stundi þeir fulla vinnu. Af því greiða þeir skatt. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Sérsamningur í Kópavogi Ákveðið hefur verið að kennarar í sérdeild Digranesskóla fái full laun svo vandi fjölskyldna fatlaðra barna við skólann leysist. Samninganefnd kennara hefur sett sem skilyrði að þeir kennara sem fái undanþágu verði settir aftur á launaskrá á fullum launum en fái ekki einungis greitt fyrir þann lágmarkstíma sem þurfi til að leysa vandann. Fátt um svör sveitarstjórnarmanna Ólafur Loftsson formaður Kennarafélags Reykjavíkur segir kennar undrandi yfir því hversu fáir sveitarstjórnarmenn hafi séð sér fært um að svara bréfi þeirra með almennum spurningum um menntun og forgangsröðun. "Við gáfum þeim tíma frá fimmtudegi til þriðjudags. Hann hefur greinilega ekki verið nægilega langur og við bíðum því enn eftir svörum," segir Ólafur og bendir á að svörin séu birt á vefnum: kennarar.is. Önnur útgreiðsla úr verkfallssjóði Verkfallsbætur voru greiddar úr Vinnudeilusjóði til kennara í gær. Rúmur mánuður er liðinn frá því að verkfall kennara hófst. Samhliða verkfallsbótunum fengu kennara greiddar út gjafirnar frá SFR, Sjúkraliðafélaginu og Verkalýðsfélaginu Vöku. Komu 2500 krónur í hlut hvers. Kennarar fá greiddar 3.000 krónur fyrir hvern dag verkfalls stundi þeir fulla vinnu. Af því greiða þeir skatt.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira