Þroskahjálp gagnrýnir KÍ 10. október 2004 00:01 Landssamtökin Þroskahjálp gagnrýna Kennarasamband Íslands fyrir að mismuna fötluðum börnum með undanþágum í kennaraverkfallinu eftir því hvar þau stunda nám. Þroskahjálp fagnar því að undanþágur skyldu hafa verið veittar fyrir fötluð börn í sérskólum en harmar um leið að öðrum undanþágubeiðnum vegna fatlaðra barna skuli hafa verið synjað á grundvelli þess að kennsla þeirra fari fram innan veggja hins almenna grunnskóla. Segir Þroskahjálp að með þessari afstöðu virðist Kennarasambandið með meðvituðum hætti vera að refsa þeim foreldrum sem valið hafi að senda börn sín í almennan skóla. Halldór Gunnarsson, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, segir undanþágurnar ekki veittar út frá því hvernig ástandið sé hjá nemendum og fjölskyldum þeirra heldur í hvaða umhverfi kennslan fer fram. Samtökin eru mjög óhress með þessa skipan mála enda hafi þau lengi barist fyrir skóla án aðgreiningar. Halldór segir þetta mjög skýr skilaboð frá kennerum. Halldór segir að Þroskahjálp muni leita skýringa hjá Kennarasambandinu og spyrja hvort það hafi breytt þeirri yfirlýstu stefnu sinni að jafnrétti til náms sé réttlætismál og að nemendur skuli eiga rétt á kennslu við hæfi í heimaskóla. Hægt er að hlusta á viðtal við Halldór Gunnarsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent B sé ekki best Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Landssamtökin Þroskahjálp gagnrýna Kennarasamband Íslands fyrir að mismuna fötluðum börnum með undanþágum í kennaraverkfallinu eftir því hvar þau stunda nám. Þroskahjálp fagnar því að undanþágur skyldu hafa verið veittar fyrir fötluð börn í sérskólum en harmar um leið að öðrum undanþágubeiðnum vegna fatlaðra barna skuli hafa verið synjað á grundvelli þess að kennsla þeirra fari fram innan veggja hins almenna grunnskóla. Segir Þroskahjálp að með þessari afstöðu virðist Kennarasambandið með meðvituðum hætti vera að refsa þeim foreldrum sem valið hafi að senda börn sín í almennan skóla. Halldór Gunnarsson, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, segir undanþágurnar ekki veittar út frá því hvernig ástandið sé hjá nemendum og fjölskyldum þeirra heldur í hvaða umhverfi kennslan fer fram. Samtökin eru mjög óhress með þessa skipan mála enda hafi þau lengi barist fyrir skóla án aðgreiningar. Halldór segir þetta mjög skýr skilaboð frá kennerum. Halldór segir að Þroskahjálp muni leita skýringa hjá Kennarasambandinu og spyrja hvort það hafi breytt þeirri yfirlýstu stefnu sinni að jafnrétti til náms sé réttlætismál og að nemendur skuli eiga rétt á kennslu við hæfi í heimaskóla. Hægt er að hlusta á viðtal við Halldór Gunnarsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent B sé ekki best Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira