Launin hafa hækkað um 20% 20. september 2004 00:01 Grunnskólakennarar eru með að meðaltali tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónur á mánuði í laun með yfirvinnu. Heildarlaunin hafa hækkað um tæp tuttugu prósent á síðustu þremur árum en hafa þó ekki hækkað jafn mikið og laun framhaldsskólakennara. Í síðustu samningum, árið 2000, sömdu grunnskólakennarar um verulega hækkun á grunnlaunum. Þá fóru dagvinnulaun kennara úr 132 þúsundum og voru komin upp í 215 þúsund í fyrra, sem er hækkun um 63%. Þetta segir hins vegar ekki alla söguna því heildarlaunin, eða launin með yfirvinnu, voru áður 210 þúsund en voru í fyrra komin upp í 250 þúsund, sem er hækkun um 19%. Á sama tíma hafa laun á almennum vinnumarkaði hækkað um 18%. Þetta er unnið upp úr gögnum kjararannsóknarnefndar fyrir grunnskólakennara í Reykjavík sem eru talin endurspegla meðaltalið í landinu. Grunnskólakennarar vísa gjarnan í að laun framhaldskólakennara séu mun hærri. Við skulum skoða þær tölur. Meðan grunnskólakennari var með 215 þúsund í dagvinnulaun í fyrra var framhaldsskólakennari með 231 þúsund. Munurinn er 7%. En þegar litið er á heildarlaunin er munurinn talsvert meiri. Grunnskólakennari var með með 250 þúsund en framhaldsskólakennari 335 þúsund. Munurinn er 34%. Fyrir samningana árið 2000 var þessi munur minni. Heildarlaun framhaldsskólakennara voru þá aðeins 5% hærri en grunnskólakennara og dagvinnulaunin nánast þau sömu. Kennsluskylda hefur haldist óbreytt þennan tíma, er 28 tímar hjá grunnskólakennurum en 24 hjá framhaldsskólakennurum. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Grunnskólakennarar eru með að meðaltali tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónur á mánuði í laun með yfirvinnu. Heildarlaunin hafa hækkað um tæp tuttugu prósent á síðustu þremur árum en hafa þó ekki hækkað jafn mikið og laun framhaldsskólakennara. Í síðustu samningum, árið 2000, sömdu grunnskólakennarar um verulega hækkun á grunnlaunum. Þá fóru dagvinnulaun kennara úr 132 þúsundum og voru komin upp í 215 þúsund í fyrra, sem er hækkun um 63%. Þetta segir hins vegar ekki alla söguna því heildarlaunin, eða launin með yfirvinnu, voru áður 210 þúsund en voru í fyrra komin upp í 250 þúsund, sem er hækkun um 19%. Á sama tíma hafa laun á almennum vinnumarkaði hækkað um 18%. Þetta er unnið upp úr gögnum kjararannsóknarnefndar fyrir grunnskólakennara í Reykjavík sem eru talin endurspegla meðaltalið í landinu. Grunnskólakennarar vísa gjarnan í að laun framhaldskólakennara séu mun hærri. Við skulum skoða þær tölur. Meðan grunnskólakennari var með 215 þúsund í dagvinnulaun í fyrra var framhaldsskólakennari með 231 þúsund. Munurinn er 7%. En þegar litið er á heildarlaunin er munurinn talsvert meiri. Grunnskólakennari var með með 250 þúsund en framhaldsskólakennari 335 þúsund. Munurinn er 34%. Fyrir samningana árið 2000 var þessi munur minni. Heildarlaun framhaldsskólakennara voru þá aðeins 5% hærri en grunnskólakennara og dagvinnulaunin nánast þau sömu. Kennsluskylda hefur haldist óbreytt þennan tíma, er 28 tímar hjá grunnskólakennurum en 24 hjá framhaldsskólakennurum.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira