Harkaleg viðbrögð andstöðunnar 5. júlí 2004 00:01 Stjórnarandstaðan og hagsmunaaðilar hafa brugðist harkalega við þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afturkalla fjölmiðlalögin, og leggja fram nýtt frumvarp með nokkrum breytingum. Talsverð átök hafa verið innan ríkisstjórnarinnar um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. Framsóknarmenn og sjálfstæðismenn greindi á um vægi atkvæða. Sjálfstæðismenn vildu miða við að 44 til 50 prósent atkvæðisbærra manna þyrti til að fella frumvarpið, en framsóknarmenn vildu hæst hafa mörkin 30 prósent. Margir framsóknarmenn voru reyndar á móti hverskonar takmörkunum. Niðurstaðan varð svo sú að frumvarpið skyldi dregið til baka, á þinginu sem hefst í dag. Jafnfram var kynnt nýtt frumvarp sem er í meginatriðum eins og hið fyrra, en með tveim undantekningum þó. Halldór Ásgímsson, utanríkisráðherra, neitar því raunar, að þetta hafi verið gert vegna þess að ekki hefði hægt að ná samkomulagi um fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu. Hámarks eignarhlutur markaðsráðandi fyrirtækja, í ljósvakamiðli var hækkaður um helming, úr fimm prósentum í tíu. Einnig var gildistaka laganna færð aftur til ársins 2007, að afloknum alþingiskosningum. Þess utan hefur stjórnarandstöðinni verið boðið að eiga sæti í fjölmiðlanefnd, sem fjalli nánar um málið. Þetta telur ríkisstjórnin svo veigamiklar breytingar að enginn vafi ætti að leika á því að forsetinn undirriti hin nýju lög. Ekki eru allir á sama máli um að nýja frumvarpið geti leitt til samstöðu og sátta. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Stjórnarandstaðan og hagsmunaaðilar hafa brugðist harkalega við þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afturkalla fjölmiðlalögin, og leggja fram nýtt frumvarp með nokkrum breytingum. Talsverð átök hafa verið innan ríkisstjórnarinnar um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. Framsóknarmenn og sjálfstæðismenn greindi á um vægi atkvæða. Sjálfstæðismenn vildu miða við að 44 til 50 prósent atkvæðisbærra manna þyrti til að fella frumvarpið, en framsóknarmenn vildu hæst hafa mörkin 30 prósent. Margir framsóknarmenn voru reyndar á móti hverskonar takmörkunum. Niðurstaðan varð svo sú að frumvarpið skyldi dregið til baka, á þinginu sem hefst í dag. Jafnfram var kynnt nýtt frumvarp sem er í meginatriðum eins og hið fyrra, en með tveim undantekningum þó. Halldór Ásgímsson, utanríkisráðherra, neitar því raunar, að þetta hafi verið gert vegna þess að ekki hefði hægt að ná samkomulagi um fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu. Hámarks eignarhlutur markaðsráðandi fyrirtækja, í ljósvakamiðli var hækkaður um helming, úr fimm prósentum í tíu. Einnig var gildistaka laganna færð aftur til ársins 2007, að afloknum alþingiskosningum. Þess utan hefur stjórnarandstöðinni verið boðið að eiga sæti í fjölmiðlanefnd, sem fjalli nánar um málið. Þetta telur ríkisstjórnin svo veigamiklar breytingar að enginn vafi ætti að leika á því að forsetinn undirriti hin nýju lög. Ekki eru allir á sama máli um að nýja frumvarpið geti leitt til samstöðu og sátta.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira