Hákon og Mette á Þingvöllum 28. júní 2004 11:00 Dorrit, Mette-Marit, Hákon og Ólafur Ragnar á Þingvöllum. Getty/Julian Parker Hákon krónprins Noregs og eiginkona hans, Mette Marit, eru nú á Þingvöllum en þau komu hingað til lands í opinbera heimsókn í gær. Krónprinsinn og -prinsessan snæða hádegisverð á Þingvöllum í boði Sivjar Friðleifsdóttur, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna. Í morgun hófst dagskrá norsku hjónanna á því að þau skoðuðu handritin í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu undir leiðsögn Vésteins Ólasonar, forstöðumanns Árnastofnunar. Þaðan var haldið í skoðunarferð um Nesjavelli og síðan til Þingvalla. Eftir hádegið verður farið í höfuðstöðvar Íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga og þaðan í Reykholt í Borgarfirði þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tekur á móti hinum konunglegu gestum og forsetahjónunum, Ólafi Ragnari Grímssyni og Dorrit Moussaieff. Eftir skoðunarferð um Snorrastofu og kirkju býður menntamálaráðherra til kvöldverðar í Reykholti. Opinber heimsókn ríkisarfa norsku krúnunnar heldur áfram á morgun og þau halda svo af landi brott á miðvikudagsmorgun. Forseti Íslands Handritasafn Árna Magnússonar Kóngafólk Þingvellir Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Sjá meira
Hákon krónprins Noregs og eiginkona hans, Mette Marit, eru nú á Þingvöllum en þau komu hingað til lands í opinbera heimsókn í gær. Krónprinsinn og -prinsessan snæða hádegisverð á Þingvöllum í boði Sivjar Friðleifsdóttur, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna. Í morgun hófst dagskrá norsku hjónanna á því að þau skoðuðu handritin í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu undir leiðsögn Vésteins Ólasonar, forstöðumanns Árnastofnunar. Þaðan var haldið í skoðunarferð um Nesjavelli og síðan til Þingvalla. Eftir hádegið verður farið í höfuðstöðvar Íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga og þaðan í Reykholt í Borgarfirði þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tekur á móti hinum konunglegu gestum og forsetahjónunum, Ólafi Ragnari Grímssyni og Dorrit Moussaieff. Eftir skoðunarferð um Snorrastofu og kirkju býður menntamálaráðherra til kvöldverðar í Reykholti. Opinber heimsókn ríkisarfa norsku krúnunnar heldur áfram á morgun og þau halda svo af landi brott á miðvikudagsmorgun.
Forseti Íslands Handritasafn Árna Magnússonar Kóngafólk Þingvellir Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Sjá meira