Lokasprettur frambjóðenda 25. júní 2004 00:01 Kjörstaðir verða opnaðir klukkan níu í fyrramálið en kosningu lýkur klukkan 22 annað kvöld. Þótt áhugi fyrir þessum kosningum hafi ekki verið talinn mikill var annað að sjá hjá sýslumanninum í Reykjavík í dag þar sem streymdi fólk að til að greiða atkvæði utan kjörfundar. Þar voru biðraðir út á götu og þurfti að hleypa fólki inn í smærri hópum til að þar myndaðist ekki örtröð innan dyra. Haukur Ármannsson, starfsmaður sýslumanns, segir þetta vera mjög svipað og í alþingiskosningunum 2003. Ólafur Ragnar Grímsson rekur ekki formlega kosningabaráttu eins og mótframbjóðendur hans. Baldur Ágústsson hafði hægt um sig í dag, var ekki á neinum kosningafundum en undirbjó sig fyrir sjónvarpskappræður í kvöld. Ein af umboðsmönnum hans sagði að stöðugur straumur hefði verið á kosningaskrifstofu Baldurs á Laugavegi. Til að mynda hefði mikið af ungu fólki komið að kynna sér málefnin. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Og Ástþór færi tækifæri til þess bæði á Stöð tvö og Ríkissjónvarpinu í kvöld til að mæta forseta Íslands, en þetta verður í fyrsta sinn sem sitjandi forseti mætir í slíka kappræðu. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Kjörstaðir verða opnaðir klukkan níu í fyrramálið en kosningu lýkur klukkan 22 annað kvöld. Þótt áhugi fyrir þessum kosningum hafi ekki verið talinn mikill var annað að sjá hjá sýslumanninum í Reykjavík í dag þar sem streymdi fólk að til að greiða atkvæði utan kjörfundar. Þar voru biðraðir út á götu og þurfti að hleypa fólki inn í smærri hópum til að þar myndaðist ekki örtröð innan dyra. Haukur Ármannsson, starfsmaður sýslumanns, segir þetta vera mjög svipað og í alþingiskosningunum 2003. Ólafur Ragnar Grímsson rekur ekki formlega kosningabaráttu eins og mótframbjóðendur hans. Baldur Ágústsson hafði hægt um sig í dag, var ekki á neinum kosningafundum en undirbjó sig fyrir sjónvarpskappræður í kvöld. Ein af umboðsmönnum hans sagði að stöðugur straumur hefði verið á kosningaskrifstofu Baldurs á Laugavegi. Til að mynda hefði mikið af ungu fólki komið að kynna sér málefnin. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Og Ástþór færi tækifæri til þess bæði á Stöð tvö og Ríkissjónvarpinu í kvöld til að mæta forseta Íslands, en þetta verður í fyrsta sinn sem sitjandi forseti mætir í slíka kappræðu.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira