Kostnaður hugsanlega ofmetinn 13. júní 2004 00:01 Samkvæmt útreikningum Fréttablaðsins nær kostnaður við þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin ekki fjörutíu milljónum. Forsætisráðherra hefur sagt við fjölmiðla að hann telji að kostnaðurinn muni verða á bilinu 100-200 milljónir. Þegar hann var beðinn að útskýra þá tölu nánar sagði hann að þar kæmi inn í prentunar- og dreifingarkostnaður við frumvarpið. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands eru um 213 þúsund manns á kjörskrá. Prentsmiðjan Gutenberg prentar töluvert af efni fyrir Alþingi. Þar fengust þær upplýsingar að kostnaður við prentun frumvarpsins í 213 þúsund eintökum væri rúmar sjö hundruð þúsund krónur. Kostnaður við dreifingu frumvarpsins til allra kosningabærra manna með Íslandspósti myndi nema um 6,7 milljónum. Í síðustu fjárlögum er gert ráð fyrir tæpum 27 milljónum vegna forsetakosninganna í sumar. Gera má ráð fyrir að kostnaður vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar sjálfrar verði svipaður enda um mjög sambærilegt fyrirkomulag að ræða. Aðeins er prentaður einn kjörseðill og kosið er um hið sama í öllum kjördæmum ólíkt því sem gert er í alþingiskosningum eða sveitarstjórnarkosningum. Samtals nemur kostnaðurinn því um 34,4 milljónum króna. Fréttablaðið hafði samband við forsætisráðuneytið vegna þessa máls. Spurt var hvaða aðrir þættir kæmu inn í kostnað vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar en prentun og dreifing frumvarpsins auk kostnaðs vegna atkvæðagreiðslunnar sjálfrar. Ekki fengust neinar frekari upplýsingar frá ráðuneytinu og vildi talsmaður þess ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Fyrst yrði nefnd sem stofnuð var til undirbúnings lagasetningar um þjóðaratkvæðagreiðslu að skila áliti sínu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Samkvæmt útreikningum Fréttablaðsins nær kostnaður við þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin ekki fjörutíu milljónum. Forsætisráðherra hefur sagt við fjölmiðla að hann telji að kostnaðurinn muni verða á bilinu 100-200 milljónir. Þegar hann var beðinn að útskýra þá tölu nánar sagði hann að þar kæmi inn í prentunar- og dreifingarkostnaður við frumvarpið. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands eru um 213 þúsund manns á kjörskrá. Prentsmiðjan Gutenberg prentar töluvert af efni fyrir Alþingi. Þar fengust þær upplýsingar að kostnaður við prentun frumvarpsins í 213 þúsund eintökum væri rúmar sjö hundruð þúsund krónur. Kostnaður við dreifingu frumvarpsins til allra kosningabærra manna með Íslandspósti myndi nema um 6,7 milljónum. Í síðustu fjárlögum er gert ráð fyrir tæpum 27 milljónum vegna forsetakosninganna í sumar. Gera má ráð fyrir að kostnaður vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar sjálfrar verði svipaður enda um mjög sambærilegt fyrirkomulag að ræða. Aðeins er prentaður einn kjörseðill og kosið er um hið sama í öllum kjördæmum ólíkt því sem gert er í alþingiskosningum eða sveitarstjórnarkosningum. Samtals nemur kostnaðurinn því um 34,4 milljónum króna. Fréttablaðið hafði samband við forsætisráðuneytið vegna þessa máls. Spurt var hvaða aðrir þættir kæmu inn í kostnað vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar en prentun og dreifing frumvarpsins auk kostnaðs vegna atkvæðagreiðslunnar sjálfrar. Ekki fengust neinar frekari upplýsingar frá ráðuneytinu og vildi talsmaður þess ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Fyrst yrði nefnd sem stofnuð var til undirbúnings lagasetningar um þjóðaratkvæðagreiðslu að skila áliti sínu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira