Katrín Jakobsdóttir birtir upplýsingar úr skattframtölum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. apríl 2016 14:59 Katrín Jakobsdóttir, formaður VG. vísir/gva Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur fylgt fordæmi Eyglóar Harðardóttur, félags-og húsnæðismálaráðherra, og Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, og birt upplýsingar úr skattframtölum sínum opinberlega. Upplýsingarnar eru skráðar inn á vef Vinstri grænna undir hagsmunaskráningu Katrínar. Ekki er um að ræða afrit af skattframtalinu heldur er búið að setja inn upplýsingar úr því handvirkt. Ekki liggur fyrir hvenær upplýsingarnar voru settar inn en ekki náðist í Katrínu við vinnslu fréttarinnar. Á síðunni er að finna upplýsingar um tekjur og eignir Katrínar og eiginmanns hennar. Kemur meðal annars fram að tekjur Katrínar í fyrra hafi verið alls 13.616.586 krónur, þá hafi innistæður á bankareikningum í árslok numið 637.963 krónur og þá eiga Katrín og maður hennar íbúð sem metin er á 34.100.000 króna. Mjög hefur verið kallað eftir því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, birti upplýsingar úr skattframtölum sínum til að sýna fram á að þeir hafi greitt skatta hér á landi vegna aflandsfélaga sem þeir hafa tengst. Á þingi í dag sagði Bjarni að það myndi „koma í ljós“ hvort að hann myndi gera grein fyrir fjármálum sínum opinberlega, þegar hann var spurður út í það í óundirbúnum fyrirspurnartíma.Uppfært klukkan 16:25: Í samtali við Vísi segist Katrín hafa ákveðið að birta upplýsingar úr skattframtölum sínum í ljósi umræðunnar síðustu daga og kröfu um að forystumenn stjórnmálaflokka birtu slíkar upplýsingar. Vísar hún meðal annars í orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, um að hann muni sé tilbúin til að birta frekari upplýsingar um sín skattamál geri forystumenn annarra stjórnmálaflokka slíkt hið sama. Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra, og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, birtu sínar upplýsingar í vikunni og segist Katrín hafa ákveðið að birta sínar upplýsingar með svipuðum hætti og þau. Tengdar fréttir Bjarni segir það „koma í ljós“ hvort hann muni gera grein fyrir sínum fjármálum Fjármálaráðherra var inntur svara um hvort hann muni gera skattframtal sitt opinbert. 14. apríl 2016 11:26 Árni Páll birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fer að frumkvæði Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. 13. apríl 2016 12:49 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur fylgt fordæmi Eyglóar Harðardóttur, félags-og húsnæðismálaráðherra, og Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, og birt upplýsingar úr skattframtölum sínum opinberlega. Upplýsingarnar eru skráðar inn á vef Vinstri grænna undir hagsmunaskráningu Katrínar. Ekki er um að ræða afrit af skattframtalinu heldur er búið að setja inn upplýsingar úr því handvirkt. Ekki liggur fyrir hvenær upplýsingarnar voru settar inn en ekki náðist í Katrínu við vinnslu fréttarinnar. Á síðunni er að finna upplýsingar um tekjur og eignir Katrínar og eiginmanns hennar. Kemur meðal annars fram að tekjur Katrínar í fyrra hafi verið alls 13.616.586 krónur, þá hafi innistæður á bankareikningum í árslok numið 637.963 krónur og þá eiga Katrín og maður hennar íbúð sem metin er á 34.100.000 króna. Mjög hefur verið kallað eftir því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, birti upplýsingar úr skattframtölum sínum til að sýna fram á að þeir hafi greitt skatta hér á landi vegna aflandsfélaga sem þeir hafa tengst. Á þingi í dag sagði Bjarni að það myndi „koma í ljós“ hvort að hann myndi gera grein fyrir fjármálum sínum opinberlega, þegar hann var spurður út í það í óundirbúnum fyrirspurnartíma.Uppfært klukkan 16:25: Í samtali við Vísi segist Katrín hafa ákveðið að birta upplýsingar úr skattframtölum sínum í ljósi umræðunnar síðustu daga og kröfu um að forystumenn stjórnmálaflokka birtu slíkar upplýsingar. Vísar hún meðal annars í orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, um að hann muni sé tilbúin til að birta frekari upplýsingar um sín skattamál geri forystumenn annarra stjórnmálaflokka slíkt hið sama. Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra, og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, birtu sínar upplýsingar í vikunni og segist Katrín hafa ákveðið að birta sínar upplýsingar með svipuðum hætti og þau.
Tengdar fréttir Bjarni segir það „koma í ljós“ hvort hann muni gera grein fyrir sínum fjármálum Fjármálaráðherra var inntur svara um hvort hann muni gera skattframtal sitt opinbert. 14. apríl 2016 11:26 Árni Páll birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fer að frumkvæði Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. 13. apríl 2016 12:49 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Bjarni segir það „koma í ljós“ hvort hann muni gera grein fyrir sínum fjármálum Fjármálaráðherra var inntur svara um hvort hann muni gera skattframtal sitt opinbert. 14. apríl 2016 11:26
Árni Páll birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fer að frumkvæði Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. 13. apríl 2016 12:49
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent