Parið í San Bernardino var með vopnabúr á heimili sínu Birgir Olgeirsson skrifar 3. desember 2015 00:01 Lögreglustjóri San Bernardino, Jarrod Burguan, ræðir við fjölmiðlamenn nærri vettvangi árásarinnar. Vísir/EPA Parið sem skaut fjórtán manns til bana og særði 21 í SanBernardino í Kaliforníu í gær voru með vopnabúr á heimili sínu, að sögn lögreglu. Lögreglan fann efni og tól til sprengjugerðar, vopn og gífurlegt magn skotfærum við húsleit á heimili SyedRizwanFarook og TshfeenMalik í dag. Lögreglan sagði þennan fund gefa til kynna að parið hefði haft aðra árás í huga. „Það var greinilega eitthvað í bígerð. Við vitum það núna. Við vitum ekki af hverju. Við vitum ekki hvort staðurinn sem þau völdu til að ráðast á hafi verið fyrir fram ákveðinn eða hvort eitthvað hafi komið fyrir sem varð þess valdandi að þau réðust til atlögu svo skyndilega,“ sagði David Bowdich, aðstoðarforstjóri skrifstofu bandarísku alríkislögreglunnar FBI í Los Angeles. Í átökum við lögreglu hleypti parið 76 skotum á lögreglu og svaraði lögreglan með því að hleypa af 380 skotum. Parið féll í átökum við lögreglu. Tveir lögreglumenn særðust í átökum við parið, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsinsBBC af málinu. Forseti Bandaríkjanna, BarackObama, útilokaði ekki að um árásin væri hryðjuverkatengd en sagði að einnig væri mögulegt að hún væri tengd deilum á vinnustað. Bandaríska alríkislögreglan hefur beðið fólk um að halda ró sinni og bíða eftir niðurstöðu rannsóknarinnar áður en það færi að draga ályktanir. Tengdar fréttir Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Parið sem skaut fjórtán manns til bana og særði 21 í SanBernardino í Kaliforníu í gær voru með vopnabúr á heimili sínu, að sögn lögreglu. Lögreglan fann efni og tól til sprengjugerðar, vopn og gífurlegt magn skotfærum við húsleit á heimili SyedRizwanFarook og TshfeenMalik í dag. Lögreglan sagði þennan fund gefa til kynna að parið hefði haft aðra árás í huga. „Það var greinilega eitthvað í bígerð. Við vitum það núna. Við vitum ekki af hverju. Við vitum ekki hvort staðurinn sem þau völdu til að ráðast á hafi verið fyrir fram ákveðinn eða hvort eitthvað hafi komið fyrir sem varð þess valdandi að þau réðust til atlögu svo skyndilega,“ sagði David Bowdich, aðstoðarforstjóri skrifstofu bandarísku alríkislögreglunnar FBI í Los Angeles. Í átökum við lögreglu hleypti parið 76 skotum á lögreglu og svaraði lögreglan með því að hleypa af 380 skotum. Parið féll í átökum við lögreglu. Tveir lögreglumenn særðust í átökum við parið, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsinsBBC af málinu. Forseti Bandaríkjanna, BarackObama, útilokaði ekki að um árásin væri hryðjuverkatengd en sagði að einnig væri mögulegt að hún væri tengd deilum á vinnustað. Bandaríska alríkislögreglan hefur beðið fólk um að halda ró sinni og bíða eftir niðurstöðu rannsóknarinnar áður en það færi að draga ályktanir.
Tengdar fréttir Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54