Hefja framkvæmdir við hafnarbakkann á morgun Vaka Hafþórsdóttir skrifar 25. október 2015 13:01 Eignedur lóðarinnar hafnargarðinn ekki friðaðan þrátt fyrir yfirlýsingu Minjastofnunar. Vísir/GVA Framkvæmdir munu hefjast við Hafnargarðinn við Austurbakka á morgun enda telja byggingaraðilar garðinn ekki friðaðan. Minjastofnun beitti skyndifriðun á framkvæmdasvæði við Austurbakka í byrjun September. Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra í málinu, staðfesti síðar friðunina en deilur hafa verið uppi um hvort staðfestingin hafi átt sér stað innan lögmælts tímafrests eða ekki. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur lýst því yfir að friðunin hafi ekki gildi þar sem ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint. Minjastofnun segir hins vegar að þar sem bréf með tilkynningu um skyndifriðun hafi verið afhent vaktmanni í stjórnarráðinu eftir lok vinnudags, hafi forsætisráðherra ekki fengið það í hendurnar fyrr en 10. september og hafi friðunin gilt frá þeim degi. Það sé því álit stofnunarinnar að ákvörðun setts forsætisráðherra um að friða hafnargarðinn sé í gildi. Í samtali við fréttastofuna segir Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, að tímafresturinn hafi aðeins gildi gagnvart hagsmunaaðilum máls en Landstólpar fengu tilkynningu um friðunina þann 9. september. Ekki skipti máli hvenær forsætisráðherra hafi borist tilkynningin þar sem þeir séu úrskurðaraðilar máls en ekki hagsmunaaðilar. Telja þeir hafnargarðinn því ekki friðaðan og munu hefja aftur framkvæmdir á svæðinu á morgun. Tengdar fréttir Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22. október 2015 18:26 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira
Framkvæmdir munu hefjast við Hafnargarðinn við Austurbakka á morgun enda telja byggingaraðilar garðinn ekki friðaðan. Minjastofnun beitti skyndifriðun á framkvæmdasvæði við Austurbakka í byrjun September. Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra í málinu, staðfesti síðar friðunina en deilur hafa verið uppi um hvort staðfestingin hafi átt sér stað innan lögmælts tímafrests eða ekki. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur lýst því yfir að friðunin hafi ekki gildi þar sem ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint. Minjastofnun segir hins vegar að þar sem bréf með tilkynningu um skyndifriðun hafi verið afhent vaktmanni í stjórnarráðinu eftir lok vinnudags, hafi forsætisráðherra ekki fengið það í hendurnar fyrr en 10. september og hafi friðunin gilt frá þeim degi. Það sé því álit stofnunarinnar að ákvörðun setts forsætisráðherra um að friða hafnargarðinn sé í gildi. Í samtali við fréttastofuna segir Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, að tímafresturinn hafi aðeins gildi gagnvart hagsmunaaðilum máls en Landstólpar fengu tilkynningu um friðunina þann 9. september. Ekki skipti máli hvenær forsætisráðherra hafi borist tilkynningin þar sem þeir séu úrskurðaraðilar máls en ekki hagsmunaaðilar. Telja þeir hafnargarðinn því ekki friðaðan og munu hefja aftur framkvæmdir á svæðinu á morgun.
Tengdar fréttir Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22. október 2015 18:26 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira
Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22. október 2015 18:26
Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45
Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24