Svava Arnardóttir Geðheilbrigði er mannréttindamál Mannréttindi eru grundvallarréttindi okkar allra. Þau eru forsenda þess að við getum þroskast, nýtt alla hæfileika okkar og dafnað sem mannverur. Hérlendis eru mannréttindi vernduð í stjórnarskránni, almennum íslenskum lögum og ýmsum alþjóðasamningum sem Ísland hefur skrifað undir og jafnvel lögfest. Skoðun 19.9.2025 15:02 Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Í dag, 14. september, er alþjóðlegur dagur raddheyrara og allra þeirra sem eiga óhefðbundnar upplifanir (World Hearing Voices Day). Vissir þú að það að heyra raddir, sjá sýnir eða eiga aðrar óhefðbundnar upplifanir af lífinu er töluvert algengara en fólk gerir sér grein fyrir? Skoðun 14.9.2025 08:01 Að vera manneskja Geðhjálp stóð fyrir ráðstefnunni „Þörf fyrir samfélagsbreytingar: nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum” nú fyrir helgi. Ráðstefnuna sóttu á þriðja hundrað þátttakendur sem vildu kynna sér önnur sjónarhorn en hafa verið ríkjandi geðheilbrigðismálum. Skoðun 19.5.2025 13:32 Eru sjálfsvíg sjúkdómseinkenni? Geðheilbrigðismál og sjálfsvíg hafa verið töluvert í umræðunni undanfarið ár, sérstaklega vegna heimsfaraldurs covid-19. Skoðun 10.9.2021 11:01
Geðheilbrigði er mannréttindamál Mannréttindi eru grundvallarréttindi okkar allra. Þau eru forsenda þess að við getum þroskast, nýtt alla hæfileika okkar og dafnað sem mannverur. Hérlendis eru mannréttindi vernduð í stjórnarskránni, almennum íslenskum lögum og ýmsum alþjóðasamningum sem Ísland hefur skrifað undir og jafnvel lögfest. Skoðun 19.9.2025 15:02
Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Í dag, 14. september, er alþjóðlegur dagur raddheyrara og allra þeirra sem eiga óhefðbundnar upplifanir (World Hearing Voices Day). Vissir þú að það að heyra raddir, sjá sýnir eða eiga aðrar óhefðbundnar upplifanir af lífinu er töluvert algengara en fólk gerir sér grein fyrir? Skoðun 14.9.2025 08:01
Að vera manneskja Geðhjálp stóð fyrir ráðstefnunni „Þörf fyrir samfélagsbreytingar: nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum” nú fyrir helgi. Ráðstefnuna sóttu á þriðja hundrað þátttakendur sem vildu kynna sér önnur sjónarhorn en hafa verið ríkjandi geðheilbrigðismálum. Skoðun 19.5.2025 13:32
Eru sjálfsvíg sjúkdómseinkenni? Geðheilbrigðismál og sjálfsvíg hafa verið töluvert í umræðunni undanfarið ár, sérstaklega vegna heimsfaraldurs covid-19. Skoðun 10.9.2021 11:01