Keflavík ÍF

Fréttamynd

„Á endanum vinnum við þennan leik bara verð­skuldað“

Það verður Keflavík sem leikur til úrslita um laust sæti í Bestu deild karla næstu helgi eftir frábæra endurkomu í einvígi sínu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík. Eftir að hafa tapað fyrri leiknum 1-2 á heimavelli snéru Keflvíkingar taflinu við í Njarðvík með frábærum 0-3 sigri og höfðu betur 4-2 samanlagt. 

Sport
Fréttamynd

Penninn á lofti í Kefla­vík

Keflvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil í Bónus deild karla en þrír íslenskir leikmenn skrifuðu í gær undir samninga við liðið. Þeir semja allir til tveggja ára.

Körfubolti