Árásarmaðurinn í Manchester sagður ótrúlega heilaþveginn Salman Abedi, maðurinn sem myrti 22 gesti á leið út af tónleikum Ariönu Grande í Manchester í vikunni, virtist ekki hafa neitt illt í hyggju þegar líbískur kunningi hans hitti hann fyrir tæpum mánuði. 25.5.2017 07:00
Erlend rútufyrirtæki séu að gera út af við rekstur innlendra Undirboð erlendra fyrirtækja á rútuferðum ógna starfsemi innlendra fyrirtækja. Samtök ferðaþjónustunnar segja fyrirtækin borga lægri laun en tíðkast hér á landi og að þau greiði ekki virðisaukaskatt. 25.5.2017 07:00
ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18.5.2017 07:00
Íhaldsmenn ógna leiðtoga Frjálslyndra demókrata Líklegt er að leiðtogi Frjálslyndra demókrata missi sæti sitt á breska þinginu. 18.5.2017 07:00
Martraðarbyrjun hjá Donald Trump Forseti Bandaríkjanna er óvinsælli en fyrirrennarar hans voru eftir jafn langt starf. Tvö hneykslismál skekja nú ríkisstjórn Trumps. Hann á að hafa beðið yfirmann FBI um að stöðva rannsókn á þjóðaröryggisráðgjafa og deilt leynilegu 18.5.2017 07:00
Snörp skoðanaskipti um James Comey Fyrrverandi yfirmaður alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum hefur verið umdeildur um nokkurra mánaða skeið. Báðir flokkar hafa hampað honum og hatað. Ákvörðun Bandaríkjaforseta um að reka hann í vikunni hefur þó valdið miklu fjaðrafoki. 13.5.2017 08:00
Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur "Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. 12.5.2017 07:15
Í mótsögn við sitt eigið starfsfólk "Ég ætlaði alltaf að reka Comey,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti um brottrekstur sinn á James Comey, yfirmanni alríkislögreglunnar, í viðtali við NBC í gær. Sagði hann að hvatning aðstoðardómsmálaráðherrans, Rods Rosenstein, þess efnis hefði ekki haft úrslitaáhrif. 12.5.2017 07:00
Stormasamur gærdagur fyrir leiðtoga Verkamannaflokksins Stefnuskrá breska Verkamannaflokksins lak á netið í gær. Flokkurinn vill þjóðnýta póst- og lestakerfi landsins. Formaðurinn segir einhug um stefnuna. Bíll formannsins ók yfir fót myndatökumanns BBC. 12.5.2017 07:00
Plastpokarnir virðast á útleið Verulega hefur dregið úr sölu plastpoka á Íslandi undanfarna mánuði, allt upp í tuttugu prósent í sumum verslunum. 11.5.2017 07:00