Hélt fætinum, stöðvaði gjaldþrot félagsins og kom því fertugur í La Liga Hinn fertugi Santi Cazorla, fyrrverandi miðjumaður Arsenal, átti sinn þátt í því að koma uppeldisfélagi sínu Real Oviedo upp í efstu deild Spánar í gær, eftir 24 ára bið. 22.6.2025 12:26
Ljósmyndari tekinn með valdi frá brúðkaupsgestum Norskur ljósmyndari sem ætlaði sér að ná myndum af brúðhjónunum og gestum, í brúðkaupi Arsenal-mannsins Martins Ödegaard og danskonunnar Helene Spilling Ödegaard, var gripinn af öryggisvörðum og borinn í burtu. 22.6.2025 11:48
Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær. 22.6.2025 11:00
Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Valsarar hafa tryggt sér öflugan leikmann fyrir næstu leiktíð í körfubolta kvenna því félagið hefur samið við Re´Shawna Stone sem farið hefur á kostum í Finnlandi síðustu tvö tímabil. 22.6.2025 10:32
Forsetahjónin fengu EM-treyjur frá stelpunum okkar EM kvenna í fótbolta hefst eftir aðeins tíu daga og nú er búið að tryggja að íslensku forsetahjónin geti klæðst landsliðstreyjum á mótinu. 22.6.2025 10:00
Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Íslandsmótið í holukeppni er í fullum gangi á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og nú er 16 manna útsláttarkeppnin hjá körlunum hafin, eftir tveggja hringja höggleik í gær og bráðabana um síðustu lausu sætin. 22.6.2025 09:30
Risaáfangi Hildar Maju í Úsbekistan Hildur Maja Guðmundsdóttir varð í dag fyrst íslenskra kvenna frá upphafi til þess að vinna til verðlauna á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum. 21.6.2025 16:21
Elísabet svekkt út í sjálfa sig eftir fimm marka skell fyrir EM Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur í belgíska landsliðinu í fótbolta máttu þola 5-0 skell gegn Frökkum í gærkvöld í vináttulandsleik nú þegar stutt er í að Evrópumótið hefjist í Sviss. 21.6.2025 15:00
Lárus sagði leikmenn ÍA hætta og stjórnendur sofa á verðinum „Það kæmi mér á óvart ef þeir myndu fara aftur í Jóa Kalla,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson í Stúkunni á mánudagskvöld, þegar rætt var um þjálfaramálin hjá ÍA. Nú hefur hann verið ráðinn þjálfari liðsins. 21.6.2025 14:16
Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Íslenska U21-landsliðið í handbolta karla fer í Forsetabikarinn svokallaða á HM eftir að hafa endað í 3. sæti F-riðils á HM í Póllandi í dag. 21.6.2025 13:40
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur