Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Nicolas Jackson, hinn 24 ára gamli framherji Chelsea, kveðst reiður út í sjálfan sig og lofar stuðningsmönnum að gera betur, eftir rauða spjaldið sem hann fékk rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður í gær. 21.6.2025 12:49
Reif Sæunni niður á hárinu Markvörður Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta gæti verið á leið í leikbann eftir að hafa rifið leikmann Þróttar niður með því að toga í hár hennar. Atvikið fór framhjá dómurum leiksins en það má nú sjá á Vísi. 21.6.2025 12:00
Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo Gianni Infantino, forseti FIFA, er á meðal þeirra sem deilt hafa hjartnæmu myndskeiði af því þegar hinn 13 ára gamli Ægir Þór Sævarsson og fótboltagoðið Lionel Messi hittust og föðmuðust í gær. 21.6.2025 11:32
Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Það þurfti fjögurra kvenna bráðabana til að skera úr um það hver fengi sextánda og síðasta sætið inn í útsláttarkeppnina á Íslandsmóti kvenna í holukeppni, á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í gær. 21.6.2025 10:46
Lárus Orri stýrir ÍA út tímabilið Lárus Orri Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍA í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Jóni Þór Haukssyni sem lét af störfum í byrjun vikunnar. 21.6.2025 10:29
Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist Eftir samtals níu tilraunir annarra liða varð Bayern München í gærkvöld fyrsta liðið til þess að vinna suður-amerískt lið á HM félagsliða í fótbolta. 21.6.2025 10:01
Gæti gerst hratt hjá ÍA en varaplanið er klárt „Þetta er bara í vinnslu,“ segir Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, um leitina að nýjum þjálfara meistaraflokks karla hjá félaginu eftir viðskilnaðinn við Jón Þór Hauksson. 21.6.2025 09:32
Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Íslandsmeistarar Hauka í körfubolta kvenna hafa samið við Amandine Justine Toi um að leika með liðinu á næstu leiktíð. 20.6.2025 18:01
Snýr aftur á Álftanes með hunangið David Okeke mun halda áfram að spila lykilhlutverk í liði Álftaness í Bónus-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í dag. Hunangið verður áfram með í för. 20.6.2025 15:30
Arnar missti af ræsingu en vann: „Ha? Eru þau farin?“ „Það sem að maður lendir ekki í, í þessum hlaupum…“ segir Arnar Pétursson, hlauparinn magnaði sem náði að vinna hálfmaraþon Miðnæturhlaups Suzuki í gærkvöld þrátt fyrir að missa af ræsingunni. 20.6.2025 12:31
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur