Bulls veðja á fyrrum lærisvein Baldurs Chicago Bulls átti tólfta valrétt í NBA-nýliðavalinu í gær og ákvað að nýta hann til að fá til sín 18 ára gamla Noa Essengue sem meðal annars hefur fengið íslenska tilsögn á sínum ferli. 26.6.2025 14:15
Ronaldo semur um að spila til 42 ára aldurs Cristiano Ronaldo hefur nú skrifað undir nýjan samning við sádiarabíska félagið Al-Nassr og heldur því kyrru fyrir hjá félaginu. 26.6.2025 13:56
Gæti orðið dýrastur í sögu KR Hinn 15 ára gamli Alexander Rafn Pálmason verður ef að líkum lætur dýrasti leikmaður sem KR hefur selt, þegar að því kemur, en danska knattspyrnufélagið Nordsjælland er sagt líklegast til að landa honum. 26.6.2025 12:01
Stjarnan staðfestir komu Caulker Steven Caulker, fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er orðinn leikmaður Stjörnunnar í Bestu deildinni. 26.6.2025 11:13
Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna „Ég er ótrúlega ánægður með það sem ég hef gert og ef ég tek þá ákvörðun að hætta þá væri ég sáttur. Það styttist í að ég ákveði mig,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta frá upphafi. Hann liggur undir feldi eftir stormasama lokadaga hjá félagi hans Brescia á Ítalíu. 26.6.2025 10:33
Búið að breyta reglunni um víti sem grætti Atlético-menn Knattspyrnusamband Íslands hefur nú þegar innleitt breytingu á reglum um vítaspyrnur, varðandi það þegar leikmenn sparka boltanum óvart í eigin fót við framkvæmd spyrnu. 25.6.2025 19:48
Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Færeyingar eru einum sigri frá því að spila um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta. Gullkynslóðin þeirra sló út eina allra stærstu handboltaþjóðina, Frakka. Þjálfari Færeyinga kom með sínar skýringar á ótrúlegum árangri frænda okkar Íslendinga. 25.6.2025 14:45
Fjalla um stórt tap mótherja Íslands í leynileik við U15-strákalið Svissneska kvennalandsliðið í fótbolta, sem mætir Íslandi á heimavelli á EM 6. júlí, hefur meðal annars undirbúið sig með leikjum við U15-lið karla hjá svissneskum félagsliðum. Myndband frá 7-1 tapi gegn U15-liði Luzern vakti talsverða athygli. 25.6.2025 10:36
Instagram-drottningin mætir Íslandi á EM Alisha Lehmann, vinsælasta knattspyrnukona heims á samfélagsmiðlum, er í svissneska landsliðshópnum sem mætir Íslandi á EM sem hefst eftir tíu daga. 22.6.2025 16:32
Þrír létust við fall úr stúku á fótboltaleik Þrír létust í hræðilegu slysi á knattspyrnuleik í Alsír í gær, þegar girðing á leikvangi brotnaði rétt eftir að flautað var til leiksloka og lið MC Alger hafði tryggt sér alsírska meistaratitilinn. 22.6.2025 15:30
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur