Fréttamaður

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir

Silja Rún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tugir drukknuðu og margra enn saknað

68 drukknuðu og 74 er enn saknað eftir að bát hvolfdi nálægt ströndum Jemen í gærmorgun. Um 150 eþíópískir ríkisborgarar voru um borð en einungis tólf var bjargað.

Einn hand­tekinn vegna líkamsárasar

Einn var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur fyrir líkamsárás og vörslu fíkniefna en lögregla vistaði viðkomandi í fangageymslu vegna rannsókn málsins.

Gosmóða mældist í Hval­firði og á Vík í Mýr­dal

Gasmengun og gosmóða mældist í litlu mæli í Hvalfirði í gær og í nótt. Nokkur gosmóða mældist þá í Vík í Mýrdal. Enn er hætta á skyndilegum framhlaupum við jaðra hraun eldgossins við Sundhnúksgíga.

Sjö dáið úr hungri síðasta sólar­hringinn

Sjö hafa dáið úr hungri á Gasa síðasta sólarhring samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Hamas. Alls hafa 154 dáið úr hungri frá því að átökin hófust í október árið 2023.

Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum

Embætti landlæknis og sóttvarnarlæknir vara einstaklinga við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá aðilum sem ekki hafa til þess leyfi. Í Bretlandi hafi borist tilkynningar um alvarlegar bótúlíneitranir en hefur embættið upplýsingar um að vörur með slíku efni hafi verið fluttar ólöglegar til landsins.

Sjá meira