Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Stuðningsmannahópur Manchester United ætlar að skipuleggja eigendamótmæli á fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 6.8.2025 10:30
Lars sendi kveðju til Íslands Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var að aflýsa ferð til Íslands eftir að hafa orðið fyrir slysi í garðinum sínum. Hann lofar að bæta ungum Valsmönnum það upp. 6.8.2025 10:02
Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum ÍA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í sautjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leiknum hér á Vísi. 6.8.2025 09:30
Mourinho grét á blaðamannafundi Portúgalski þjálfarinn José Mourinho gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í Tyrklandi í gær. 6.8.2025 08:30
Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Frjálsíþróttakonur þurfa hér eftir að gangast undir kynjapróf, svokallað genapróf, til að fá keppnisrétt á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum í framtíðinni. 6.8.2025 08:00
Fótboltamaður drukknaði Brasilíski markvörðurinn Jeferson Merli er látinn eftir slys í Portúgal þar sem hann spilaði með B-deildarliði. 6.8.2025 07:32
Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Úrúgvæmaðurinn Darwin Nunez er einu skrefi nær því að yfirgefa Liverpool eftir að ensku meistararnir náðu samkomulagi um sölu á framherjanum. 6.8.2025 07:31
Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Barcelona er að skoða það að fara með þýska markvörðinn Marc-André ter Stegen, sinn eigin leikmann, fyrir dómstóla. 5.8.2025 23:17
Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Ef það er eitthvað úrvalsdeildarfélag sem fagnar nýrri útgáfu á tölvuleiknum Grand Theft Auto meira en önnur þá er það Manchester United en ástæðu þess má finna í sögunni. 5.8.2025 22:30
Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Markametið í efstu deild karla fellur með næsta marki Patrick Pedersen en síðast þegar metið var við það að falla þá féll það ekki nærri því strax. 5.8.2025 16:31