Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Svaka­leg slags­mál í æfingarleik á Spáni

Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna.

Marka­metið hans Patricks Peder­sen í tölum

Patrick Pedersen varð í gærkvöldi fyrsti leikmaðurinn til að skora 132 mörk í efstu deild á Íslandi og Tryggvi Guðmundsson missti um leið markametið sem hann hefur átt síðan haustið 2011. Hér er hægt að sjá meira um það hvernig hann skoraði öll þessi mörk.

Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn

Stuðningsfólk Liverpool hefur minnst portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota með margs konar hætti síðustu vikur og félagið hefur tekið númerið tuttugu úr umferð. Hann fær líka varanlegan helgan stað í nágrenni heimavallar Liverpool liðsins.

Opin­beruðu sam­bandið með sigurkossi

Breski formúlukappinn Lando Norris tyggði sér ekki aðeins sigur í formúlu 1 kappakstrinum í Ungverjalandi um helgina heldur fagnaði hann sigrinum með því að staðfesta endanlega ástarsamband sitt fyrir framan myndavélarnar.

Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik

Allt bendir til þess að slóvenski framherjinn Benjamin Sesko endi sem leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og kollegar þeirra í Newcastle missi þar með af enn einum framherjanum.

Sjá meira