Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Daninn Patrick Pedersen náði þeim áfanga á dögunum að verða markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi. 10.8.2025 09:00
Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Það er loksins spilað í enska boltanum í dag þegar leiktíðin hefst formlega með hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn. Það eru Liverpool og Crystal Palace sem mætast. 10.8.2025 06:02
Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Hnefaleikaheimurinn syrgir í dag Japanann Shigetoshi Kotari sem lést í gær aðeins 28 ára gamall. 9.8.2025 23:16
Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Leikstjórnandi Las Vegas Raiders, Geno Smith, sem spilaði áður með Seattle Seahawks, var ekki ánægður með áhorfanda í gær er hann mætti á sinn gamla heimavöll með Raiders. 9.8.2025 22:47
Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sá nýliði í NFL-deildinni sem fær langmesta athygli er Shedeur Sanders enda er hann sonur goðsagnarinnar Deion Sanders. 9.8.2025 22:00
Haaland á skotskónum í sigri Man. City Man. City vann þægilegan 0-3 sigur á Palermo í æfingaleik í kvöld. 9.8.2025 21:11
Nunez farinn frá Liverpool Sádí-arabíska félagið Al-Hilal tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að ganga frá kaupum á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez frá Liverpool. 9.8.2025 20:43
McLagan framlengir við Framara Stuðningsmenn Fram fengu gleðitíðindi í kvöld er Fram greindi frá því að miðvörðurinn Kyle McLagan hefði framlengt samningi sínum við félagið. 9.8.2025 20:07
De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik David de Gea fékk höfðinglegar móttökur á Old Trafford í dag er hann snéri aftur á gamla heimavöllinn með Fiorentina. 9.8.2025 19:16
Axel heldur fast í toppsætið Heimamaðurinn Axel Bóasson leiðir Íslandsmótið í golfi fyrir lokadaginn en forskotið er þó ekki mikið. 9.8.2025 18:49