Kemur ný í framkvæmdastjórn Nova Renata Blöndal hefur verið ráðin í starf fararstjóra (Chief Strategy Officer) Nova og tekur hún jafnframt sæti í skemmtana- og framkvæmdastjórn hjá félaginu. 19.12.2023 09:56
Tvær flugvélar þurftu að hringsóla í skamman tíma Starfsemi á Keflavíkurflugvelli er eðlileg og er flogið bæði til og frá vellinum. Tvær flugvélar Icelandair sem voru á leið til Keflavíkurflugvallar þurftu að hringsóla í skamman tíma á meðan unnin var öskuspá vegna gossins sem hófst um fjóra kílómetra norðaustur af Grindavík klukkan 22:17. 19.12.2023 01:19
Bláa lónið mannlaust þegar gosið hófst Engir gestir eða starfsmenn voru í Bláa lóninu þegar eldgos hófst, norðan Sundhnúks á Sundhnúkagígaröðinni, á ellefta tímanum í kvöld. 18.12.2023 23:52
Flugumferðarstjórar fresta verkfallsaðgerðum Félag flugumferðarstjóra hefur ákveðið að hætta við verkfallsaðgerðir næstkomandi miðvikudag í ljósi tíðinda af eldgosinu. 18.12.2023 23:22
Neyðarstigi almannavarna lýst yfir Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara neyðarstig almannavarna vegna eldgos á Reykjanesi sem hófst á ellefta tímanum í kvöld. 18.12.2023 23:11
Loka Reykjanesbrautinni og fólk beðið um að rýma Reykjanesbrautinni hefur verið lokað vegna eldgossins semhófst norðan Grindavíkur í kvöld. Lögregla hefur beðið fólk um að rýma Reykjanesbrautina strax. 18.12.2023 23:02
Flokkur forsetans með stórsigur í þingkosningum Flokkur Aleksandar Vucic Serbíuforseta virðist hafa unnið stórsigur í þingkosningum sem fram fóru í landinu í gær. Forsetinn segir stefna í að flokkurinn nái að tryggja sér hreinan meirihluta. 18.12.2023 08:00
Smálægðir og lægðadrög á sveimi við landið Smálægðir og lægðadrög eru nú á sveimi við landið og verður fremur hæg suðvestlæg átt ríkjandi. Það verður þurrt að kalla norðaustanlands, en annars staðar él á víð og dreif. 18.12.2023 07:12
Fékk rangar upplýsingar og strandaði fjóra metra frá bryggju Því hefur verið beint til starfsmanna Ólafsvíkurhafnar að yfirfara verklag sitt við móttöku stærri skipa eftir að flutningaskipið Wilson Hook strandaði við komuna til hafnar í mars síðastliðnum. 16.12.2023 07:00
Banna Arnarlaxi að notast við „sjálfbærni“ í markaðssetningu Neytendastofa hefur bannað Arnarlaxi að notast fullyrðingar um sjálfbærni í markaðssetningu og vörumerkjum félagsins. Fullyrðingarnar séu taldar villandi fyrir neytendur. 15.12.2023 12:11