varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Myndar stjórn með fjar­hægri­flokkum

Tékkneski milljarðamæringurinn Andrej Babis og ANO-flokkur hans hafa myndað nýja ríkisstjórn með tveimur fjarhægriflokkum sem hafa barist gegn frekari Evrópusamvinnu.

25 sagt upp í fisk­vinnslu

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í nýliðnum októbermánuði þar sem 25 starfsmönnum var sagt upp störfum í fiskvinnslu.

Styrktar­fé­lag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur tekið upp nýtt nafn, Gló stuðningsfélag. Frá þessu var greint um helgina en samhliða nýju nafni hefur einnig verið gefið út nýtt myndmerki og ný ásýnd sem ætlað er að ná betur um núverandi starfsemi og gildi félagsins.

Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld

Víðáttumikil lægð suður af landinu beinir norðaustlægri átt að landinu í dag. Víða verður kaldi eða strekkingur, en hægari norðaustantil.

Sjá meira