varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Flytur til Sydney

Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa hyggst leggja land undir fót og hefja nám við Háskólann í Sydney í Ástralíu í haust.

Kaupa fast­eignirnar sem hýsa starf­semi Sam­skipa

Eik fasteignafélag undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í Festingu hf. Fasteignir Festingar hér á landi eru tólf talsins, um 43 þúsund fermetrar að stærð, og hýsa starfsemi Samskipa hf. á Íslandi.

Val­gerður Hrund hættir hjá Sensa

Valgerður Hrund Skúladóttir, einn af stofnendum upplýsingatæknifyrirtækisins Sensa og framkvæmdastjóri frá upphafi, hefur ákveðið að láta af störfum þann 31. ágúst 2025.

Stefán endur­kjörinn for­maður

Stefán A. Svensson, lögmaður á Juris, var endurkjörinn formaður Lögmannafélagsins á aðalfundi félagsins sem fram fór á Hilton Nordica í gær. 

Bein út­sending: Að eldast á Ís­landi

„Að eldast á Íslandi“ er yfirskrift fjórða fundarins í fundaröð Heilbrigðisvísindasviðs HÍ, Heilsan okkar. Fundurinn stendur milli klukkan 11:30 og 13 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. 

Maðurinn kominn í leitirnar

Maðurinn sem lögregla á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir að ná tali af í morgun er kominn í leitirnar. 

Sjá meira