Bætist í eigendahóp Strategíu Unnur Helga Kristjánsdóttir hefur bæst í hóp eiganda ráðgjafafyrirtækisins Strategía. 23.9.2025 14:44
Örlög hjartanna enn óráðin Málefni hjartanna á umferðarljósunum á Akureyri eru enn til skoðunar í innviðaráðuneytinu. 23.9.2025 14:01
Forsetahjónin á leið til Finnlands Halla Tómasdóttir forseti fer ásamt eiginmanni sínum, Birni Skúlasyni, í ríkisheimsókn til Finnlands dagana 7. og 8. október. 23.9.2025 13:38
Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra ræddi um mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum þegar hún ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í New York í gær. Hún ávarpaði þingið á sérstökum viðburði í tilefni þess að þrjátíu ár eru nú frá sögulegri kvennaráðstefnu í Peking í Kína. Þetta var fyrsta ræða Kristrúnar í sal allsherjarþingsins. 23.9.2025 13:31
Guðrún til Landsbankans Guðrún Nielsen hefur verið ráðin sem verkefnastjóri hjá Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans og hefur þegar hafið störf. 23.9.2025 12:37
FM Belfast bætir við aukatónleikum FM Belfast mun bæta við aukatónleikum í Austurbæjarbíói þann 17. október eftir að tónleikar þeirra 18. október seldust upp á örskammri stundu og færri komust að en vildu. 23.9.2025 11:33
Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vindáttin verður lengst af suðlæg og strekkings vindur inn á milli í dag og næstu daga. 23.9.2025 07:05
Framlengja gistiheimildina fram á vor Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið að framlengja heimild hollvina til þess að gista í eignum félagsins í Grindavík. Gistiheimildin gildir nú til 31. mars 2026. 22.9.2025 14:29
Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Airpods Pro 3 kosta 28 til 65 prósent meira á Íslandi en í átta samanburðarlöndum. Verðmunurinn er mun meiri en á nýjum iPhone símum. 22.9.2025 14:14
Hljóp undir fölsku nafni Enski söngvarinn og lagasmiðurinn Harry Styles hljóp Berlínarmaraþonið sem fram fór á sunnudag á undir þremur klukkustundum. 22.9.2025 13:35