Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sögu­legt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ó­lög­legt“

Blað verður brotið í sögu blandaðra bar­daga­lista hér á landi á laugar­daginn með Gla­cier Fig­ht Night bar­daga­kvöldinu. Skipu­leggj­endur vonast til þess að viðburðurinn verði sá fyrsti af mörgum hér á landi og öllu verður til tjaldað.

Hlakkar til að standa sig betur í föður­hlut­verkinu

Davíð Smári Lamude, nýráðinn þjálfari Njarðvíkur, segir það hafa verið erfitt að starfa fjarri fjölskyldu sinni sem þjálfari Vestra á Ísafirði. Nú er hann mættur aftur suður og hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu.

Ron­aldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan

Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara Írlands, vera sniðugan sökum ummæla sem Eyjamaðurinn lét falla um Ronaldo eftir fyrri leik Írlands og Portúgals í undankeppni HM. Liðin mætast öðru sinni í kvöld.

Sjö ís­lensk mörk í sjöunda sigri meistaranna

Íslendingalið Magdeburgar vann í kvöld fimm marka sigur, 27-22 á RK Zagreb í sjöundu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Liðið er á toppi síns riðils.

Martin stoðsendingahæstur í sigri

Martin Hermannsson gaf átta stoðsendingar og skoraði fimm stig er lið hans Alba Berlin hélt áfram að gera það gott í Meistaradeild Evrópu í körfubolta.

Sjálfs­mark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter

Sjálfsmark Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, markvarðar Inter Milan, var eina markið sem skorað var í fyrri leik liðsins gegn sænsku meisturunum í Häcken í fyrri leik  liðanna í Evrópubikarnum í kvöld. 

Sjá meira