Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Blað verður brotið í sögu blandaðra bardagalista hér á landi á laugardaginn með Glacier Fight Night bardagakvöldinu. Skipuleggjendur vonast til þess að viðburðurinn verði sá fyrsti af mörgum hér á landi og öllu verður til tjaldað. 14.11.2025 08:01
Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Davíð Smári Lamude, nýráðinn þjálfari Njarðvíkur, segir það hafa verið erfitt að starfa fjarri fjölskyldu sinni sem þjálfari Vestra á Ísafirði. Nú er hann mættur aftur suður og hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu. 13.11.2025 10:00
Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara Írlands, vera sniðugan sökum ummæla sem Eyjamaðurinn lét falla um Ronaldo eftir fyrri leik Írlands og Portúgals í undankeppni HM. Liðin mætast öðru sinni í kvöld. 13.11.2025 09:39
Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, vonast til þess að sínir menn nái að hafa hemil á hinum fertuga Cristiano Ronaldo í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 13.11.2025 07:01
Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í dag. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar mikilvægan leik í undankeppni HM og þá er nóg um að vera í Bónus deildinni í körfubolta. 13.11.2025 06:00
Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Bayern Munchen er fyrsta liðið til þess að bera sigur úr býtum gegn kvennaliði Arsenal í Evrópukeppni á vegum UEFA eftir að hafa lent 2-0 undir gegn liðinu frá Norður-Lundúnum. 12.11.2025 22:59
Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Íslendingalið Magdeburgar vann í kvöld fimm marka sigur, 27-22 á RK Zagreb í sjöundu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Liðið er á toppi síns riðils. 12.11.2025 21:58
Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Elvar Már Friðriksson var í eldlínunni með liði sínu Anwil Wloclawek og setti niður sautján stig í tapi gegn sínu gamla liði, PAOK í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. 12.11.2025 20:50
Martin stoðsendingahæstur í sigri Martin Hermannsson gaf átta stoðsendingar og skoraði fimm stig er lið hans Alba Berlin hélt áfram að gera það gott í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. 12.11.2025 20:24
Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Sjálfsmark Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, markvarðar Inter Milan, var eina markið sem skorað var í fyrri leik liðsins gegn sænsku meisturunum í Häcken í fyrri leik liðanna í Evrópubikarnum í kvöld. 12.11.2025 20:15