Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Arna Sif aftur heim

Arna Sif Ásgrímsdóttir er komin aftur heim til Akureyrar og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bestu deildar lið Þórs/KA.

„Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“

Daníel Guðni Guð­munds­son, þjálfari karla­liðs Kefla­víkur í körfu­bolta segir að varnar­leikur síns liðs verði að vera full­kominn í kvöld til þess að liðið geti átt mögu­leika í Suður­nesja­slag gegn liði Grinda­víkur á úti­velli. Leikurinn hefur sér­staka þýðingu fyrir Daníel og fjöl­skyldu hans.

„Orð­færið og dóna­skapurinn með ó­líkindum“

Guðjón Guð­munds­son, faðir Snorra Steins Guðjóns­sonar lands­liðsþjálfara ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta, segir það hafa verið hrika­lega erfitt fyrir sig að fylgjast með um­ræðunni í kringum fyrsta stór­mótið sem Ís­land fór á undir Snorra Steins. Honum bregður stundum orðfærið og dóna­skapurinn sem finna má í um­ræðunni um lands­liðið.

„Hlutir sem gerast þarna sem sátu að­eins í mér“

Davíð Smári Lamu­de segir það hafa orðið fljótt ljóst eftir sigur með Vestra í bikarúr­slitum gegn Val að hann yrði ekki áfram með liðið á næsta ári. Hlutir sem áttu sér stað í kringum og eftir þann leik sitja enn í honum, þó sé enginn bitur­leiki til staðar.

Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“

Eftir farsælan tíma hjá Vestra tekur Davíð Smári við liði Njarðvíkur í Lengju­deildinni í fót­bolta sem var ekki langt frá því að tryggja sig upp í Bestu deildina á nýaf­stöðnu tíma­bili. Hann er óhræddur við að leggja spilin á borðið varðandi mark­mið sitt með liðið á því næsta.

Sjá meira