Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Srdjan Tufegdzic hefur verið ráðinn þjálfari sænska B-deildar liðsins IFK Varnamo og snýr því aftur í þjálfarabransann í Svíþjóð eftir tiltölulega stutt stopp á Íslandi. 21.12.2025 19:46
Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Þaulreyndi atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Ingvi Traustason er orðinn leikmaður KR og skrifar undir samning í Vesturbænum út tímabilið 2028. Þetta staðfestir félagið í tilkynningu á samfélagsmiðlum. 21.12.2025 19:09
Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Rúnar Sigtryggsson stýrði Wetzlar til sigurs gegn Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Fyrir leik dagsins hafði Wetzlar tapað ellefu leikjum í röð en þetta var annar leikur liðsins undir stjórn Rúnars. Loktatölur sex marka sigur Wetzlar, 33-27. 21.12.2025 18:47
Bæjarar aftur á sigurbraut Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen komust aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 4-0 sigri gegn Heidenheim. 21.12.2025 18:36
Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Íslenska landsliðskonan í körfubolta, Kolbrún María Ármannsdóttir kom við sögu í endurkomusigri Hannover gegn Freiburg í efstu deild Þýskalands í dag. 21.12.2025 17:49
Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Topplið Magdeburgar slapp með skrekkinn gegn botnliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Á sama tíma átti Haukur Þrastarson flottan leik fyrir Rhein Neckar-Löwen. 21.12.2025 17:37
Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Kjartan Már Kjartansson kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik gegn stórliði Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær og átti stoðsendingu í eina marki Aberdeen í 3-1 tapi. Þetta var fyrsti leikur Kjartans fyrir félagið. 21.12.2025 17:11
Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Íslenski landsliðsframherjinn Sandra María Jessen er með markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og í dag tryggði hún Köln 1-0 sigur á RB Leipzig í Íslendingaslag. 21.12.2025 16:59
Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sænskir framherjar reimuðu á sig markaskóna í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að breyting varð á toppi deildarinnar, en ekki lengi. Liverpool heldur áfram á sigurbraut, Wolves eru enn versta lið deildarinnar og Haaland heldur áfram að raða inn mörkum. 21.12.2025 09:03
Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Snorri Steinn Guðjónsson segist ekki háður takmörkunum frá HSÍ varðandi undirbúning og þátttöku íslenska landsliðsins á komandi Evrópumóti í handbolta. 21.12.2025 08:01
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent