Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni Í hádegisfréttum fjöllum við um hið dularfulla drónaflug sem hefur sett Danmörku á aðra hliðina. 25.9.2025 11:40
Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Í hádegisfréttum verður rætt við Umhverfis- og auðlindaráðherra um nýja skýrslu sem kynnt var í morgun. 24.9.2025 11:36
Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Í hádegisfréttum fjöllum við um drónana dularfullu sem sáust svífa um í grennd við flugvellina í Kaupmannahöfn og í Osló í gærkvöldi. 23.9.2025 11:37
Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Fyrrverandi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte hefur nú verið formlega ákærður fyrir glæpi gegn mannskyninu, en hann er nú varðhaldi hjá Alþjóðaglæpadómstólnum í Haag í Hollandi. 23.9.2025 07:54
Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa Hundruðum flugferða hefur verið aflýst í Hong Kong og skólum og fyrirtækjum hefur verið lokað vegna ofurfellibylsins Ragasa sem er á leiðinni í átt að eyjunni. 23.9.2025 07:47
Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Palestínu og þá staðreynd að fleiri og fleiri ríki hafa nú ákveðið að viðurkenna sjálfstæði ríkisins. 22.9.2025 11:34
Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín á Filippseyjum og landsmenn búa sig nú undir að risafellifylurinn Ragasa skelli á landinu. 22.9.2025 07:30
Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Í hádegisfréttum fjöllum við um þá ákvörðun Samgöngustofu að svipta á annað hundrað skip og báta haffæriskírteinum sínum. 19.9.2025 11:44
Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Í hádegisfréttum verður rætt við mennta- og barnamálaráðherra sem boðar stórtækar breytingar á skipulagi framhaldsskólanna. 18.9.2025 11:40
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Menningarmálaráðherra Ísraels hefur hótað algjörum niðurskurði á fjárframlögum til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna eftir að mynd um palestínskan dreng hreppti aðalverðlaun hátíðarinnar í fyrradag. 18.9.2025 07:47