Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Dineout gjafa­bréf er jóla­gjöfin í ár

Það er alltaf sérstök stemning að velja jólagjöf. Við viljum gleðja, sýna þakklæti og skapa minningar – en oft getur verið erfitt að finna gjöf sem hentar öllum. Þess vegna hafa Dineout gjafabréfin á örfáum árum slegið rækilega í gegn hjá bæði einstaklingum og fyrirtækjum.

Lífið samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hjálpa öðrum að eignast lítil krafta­verk

Sigrún Lilja Guðjónsdóttir og maðurinn hennar eru ein af fjöldamörgum pörum sem hafa sótt sér aðstoð heilbrigðisstofnunar erlendis til að verða ólétt. Við ræddum við Sigrúnu um aðdragandann, ferlið og hvers vegna þau völdu að leita sér aðstoðar á Spáni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Þarf alltaf að vera vín?

Það er eitthvað töfrandi við það þegar tappi poppar úr flösku og freyðandi búbblur dansa í glasi. Íslendingar eru duglegir að skála í búbblum við hverskonar tækifæri og þá er vinsælt að mæta með flösku í matarboð eða gefa í flottar gjafir.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hug-A-Lums þyngdar­bangsar sem allir elska

Hug-A-Lumps þyngdarbangsarnir komu fyrst á markað í fyrra og slógu rækilega í gegn. Fyrsta sending af þeim seldist upp á örfáum vikum þar sem bæði börn og fullorðnir heilluðust af mýkt þeirra og róandi áhrifum sem þeir hafa.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hreinsun þakrenna fyrir­byggir skemmdir

Haustið er tími fjúkandi laufa og rigninga og þá fer álagið að aukast á þakrennum landsmanna. Ágúst Ármann, framkvæmdastjóri Skrúbb, segir mikilvægt að sinna reglulegu viðhaldi svo forðast megi kostnaðarsamar skemmdir. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum sérhæft sig í hreinsun, viðgerðum og skiptum á rennum fyrir einstaklinga og húsfélög.

Samstarf
Fréttamynd

Við­skipta­vinurinn alltaf í fókus

BAUHAUS opnaði með hvelli árið 2012. Viðtökurnar voru gríðarlegar og aðsóknin miklu meiri en búist var við. Neytendur voru þyrstir í meira úrval af vörum og betri verð, og nú hefur BAUHAUS fest sig rækilega í sessi sem ein af stærstu og fjölbreyttustu verslunum landsins.

Samstarf
Fréttamynd

Fékk sterkari bein án lyfja

Árið 2017 fékk Sigrún Ágústsdóttir boð um að taka þátt í rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar þar sem almennt heilsufar var metið. Flest kom vel út – nema að í ljós kom að hún var með beinþynningu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fram­tíð hljóðsins er lent á Ís­landi

WiiM hefur með framúrskarandi hætti náð að gera hágæða hljóð aðgengilegt fyrir alla. Tónlistar streymisspilarar WiiM bjóða upp á einstaka blöndu af nýjustu tækni með Hi-Res streymi, fjölherbergjaspilun, fullkomnum tónjafnara og herbergisleiðréttingu, framúrskarandi hljómgæðum og einstaklega notendavænu viðmóti, allt á verði sem áður var óhugsandi.

Samstarf
Fréttamynd

Rúm­góður ferða­fé­lagi með sport­legu yfir­bragði

Nýi Hyundai Santa Fe jeppinn er margverðlaunaður og fjölskylduvænn jeppi sem sameinar kraft, sparneytni og nýjustu tækni. Það var því mikil tilhlökkun hjá blaðamanni Vísis þar sem hann stóð fyrir framan silfurgráa kaggann á sólríkum laugardegi fyrir utan höfuðstöðvar Hyundai á Íslandi. Framundan var reynsluakstur alla helgina í fallegu haustveðri með allri sinni litadýrð.

Samstarf
Fréttamynd

Upp­selt, upp­selt og auka­tón­leikum bætt við Sumar á Sýr­landi

Viðtökur við 50 ára afmælistónleikum fyrstu breiðskífu Stuðmanna, Sumars á Sýrlandi hafa farið fram úr björtustu vonum. Samstundis seldist upp á fyrstu tónleikana sem fóru í sölu og svo gott sem samstundis á tónleika númer tvö. Mikil eftirspurn er enn eftir miðum og efna skipuleggjendur því til þriðju tónleikanna, föstudagskvöldið 14. nóvember.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Greiðslu­á­skorun

Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:

Samstarf
Fréttamynd

Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi

Daníel Ingi Bergmann stofnaði fyrirtækið Ingling tvítugur með það að markmiði að þróa fæðubótarefni sem virka. Í dag selur hann eigin vörur um allt land. Allt byrjaði þetta sem persónuleg tilraun til að öðlast meiri orku – sem endaði með því að breyta lífi annarra.

Lífið samstarf