Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Jólaálfar og skautasvell

Þeir sem ætla til Kaupmannahafnar fyrir jól ættu að eiga auðvelt með að komast í jólastemningu. Borgin er ljósum prýdd og getur fólk fundið sér eitt og annað til dundurs, eins og að sækja jólamarkaði eða fara á skauta auk þess sem kirkjur bjóða upp á sérstaka jólatónleika og verslanir eru opnar alla daga vikunnar út desembermánuð.

Jól
Fréttamynd

Nýr ilmur frá L´Occitane

Í ár er jólaþemað í versluninni L´Occitane Ilmsölumaðurinn, sem tengist sögu um ilmsölumann sem fór í árlegar ferðir um Provence-hérað í Frakklandi stuttu fyrir jól. Hann fyllti körfur sínar af ilmandi blómum, jurtum og ýmsum ilmandi varningi og bauð þeim sem hann hitti.

Jól
Fréttamynd

Þrír sætir

Þeir taka sig vel út á gömlu kommóðunni, hvuttarnir þrír með jólahúfurnar sínar sem eiga heima á Hafurbjarnarstöðum við Sandgerði.

Jól
Fréttamynd

Jólanámskeið

Tíminn fyrir jól er oft vanmetinn og langflestir eru að gera hlutina á síðustu stundu en tilvalið er að aga sig til verka með því að fara á námskeið og vinna skraut, gjafir, mat og fleira þar löngu fyrir jólin.

Jól