Vatn flæddi inn á lestarstöðvar og inn í vagna

Farþegar sátu fastir um borð í neðanjarðarlestum á Manhattan í New York eftir að vatn flæddi inn á lestarstöðvar og inn í vagna í úrhellisrigningu í borginni. Viðvaranir vegna mögulegra flóða hafa verið gefnar út víða á norðausturströnd Bandaríkjanna og neyðarástandi var lýst yfir í New Jersey eftir að tveir létust þegar bíll þeirra festist í flóði.

34
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir