Erna Hrönn: Smá tís fyrir „Rögguvísur“

Ragga Holm ákvað að endurgera hinn skemmtilega jólasmell „Snjókorn falla“ sem smá forsmekk að barnaplötu sem kemur út snemma á næsta ári og mun heita „Rögguvísur“. Hún kíkti í skemmtilegt spjall þar sem jólin voru meðal annars rædd og kom í ljós að hún er mikið jólabarn.

9
09:06

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn