Líf og fjör í afmæli Tónlistarskóla Árnesinga
Það var líf og fjör á Laugarvatni um helgina þegar um tvö hundruð nemendur Tónlistarskóla Árnesinga komu saman í tilefni af 70 ára afmæli skólans.
Það var líf og fjör á Laugarvatni um helgina þegar um tvö hundruð nemendur Tónlistarskóla Árnesinga komu saman í tilefni af 70 ára afmæli skólans.