Hafa safnað yfir 100 miljónum til góðgerðarmála með árlegri Skötumessu í Garði

Skötumessan var fyrst haldin í Garði 2009 að tilstuðlan f. bæjarstjóra Ásmundar Friðrikssonar fjölskyldu hans og vinafólki í Garði. Markmið með skötumessunni er að styrkja fatlaða einstaklinga og fjölskyldur þeirra er þurfa á aðstoð að halda.

31
08:15

Vinsælt í flokknum Bítið