Sólarorka helsta von mannkyns

Geir Guðmundsson verkfræðingur fjallar um orkuöflun framtíðarinnar sem þarf að aukast um 30% á fáum árum til að standa undir orkuskiptum. Verður hægt að veðja á sólarorku og vind eða er okkur nauðugur einn kostur að trúa á jarðefnaeldsneytið áfram. Er rétt að bora eftir olíu og er loftslagsvandinn orðum aukinn?

93
24:38

Vinsælt í flokknum Sprengisandur