Messan: Sánchez er bara að spila eins og Suárez í fyrra
Sílemaðurinn Alexis Sánchez hefur spilað mjög vel á sínu fyrsta tímabili með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni tóku kappann fyrir.
Sílemaðurinn Alexis Sánchez hefur spilað mjög vel á sínu fyrsta tímabili með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni tóku kappann fyrir.