Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum

Landsliðsfólk Íslands í utanvegahlaupum er á fullu að undirbúa heimsmeistaramót sem fer fram á Spáni í haust. Hlaupararnir keppa nánast hverja helgi og nokkur þeirra tóku einmitt þátt í utanvegahlaupi í Kerlingarfjöllum sem fór fram fyrr í dag.

206
01:08

Vinsælt í flokknum Sport