Brennslan - Björn Berg fer yfir Vaxtamálið á mannamáli

Björn Berg útskýrir Vaxtamálið fyrir hlustendum á eins einfaldan máta og hægt er. Hvað þýðir þetta fyrir bankana? Hvað þýðir þetta fyrir neytendur? Hver eru næstu skref? Hvað á fólk að gera sem er með óverðtryggt lán á breytilegum vöxtum?

163
13:19

Vinsælt í flokknum Brennslan