Ási Haralds á sínu þriðja EM
Ásmundur Haraldsson fór yfir málin á æfingu kvennalandsliðsins í fótbolta en hann er mættur með liðinu á EM í þriðja sinn sem aðstoðarþjálfari.
Ásmundur Haraldsson fór yfir málin á æfingu kvennalandsliðsins í fótbolta en hann er mættur með liðinu á EM í þriðja sinn sem aðstoðarþjálfari.