Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref

Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson, hleður nú batteríin hér heima á Íslandi og íhugar næsta skref á ferlinum. Hann lokar ekki á neitt en segir það líka koma til greina að gera eitthvað allt annað en að þjálfa handbolta.

74
02:11

Vinsælt í flokknum Handbolti