Körfuboltakvöld: „Þetta lið er bara Ryan Reynolds að koma úr sturtu“
Segja má að strákarnir í Körfuboltakvöldi hafi vart haldið vatni yfir frammistöðu Breiðabliks í síðasta leik liðsins í Subway deild karla í körfubolta. Sumir slefuðu þó meira en aðrir.