Þjóðarbúið vel undirbúið
Samgöngustofa taldi ekki ástæðu til aðgerða vegna reksturs flugfélagsins Play fyrir nokkrum vikum. Fjármögnun væri borgið til áramóta. Fjármálaráðherra segir gjaldþrot félagsins ákveðið högg fyrir þjóðarbúið en ríkið hafi svigrúm til að taka áfallinu.