Bak við tjöldin í auglýsingu Sýnar
Auglýsing Sýnar var frumsýnd í síðasta mánuði og nú fá lesendur Vísis tækifæri til að sjá gerð auglýsingarinnar. Það var auglýsingastofan ENNEMM sem sá um handrit og framleiðslu og leikstjórn var í höndum Samúels og Gunnars.