Miklar umbætur framundan í menntakerfinu

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi og Þórdís Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar um menntun og skólaþjónustu Ásdís og Þórdís ræða útspil Kópavogsbæjar sem lagt hefur fram 16 umbótatillögur í skólamálum og hyggst takast á við áratuga vanrækslu í menntakerfinu.

328
23:20

Vinsælt í flokknum Sprengisandur