Kirkjugarðurinn fer að fyllast

Bæjaryfirvöld í Árborg leita nú logandi ljósi að framtíðarstaðsetningu fyrir nýjan kirkjugarð á Selfossi. Núverandi kirkjugarður mun aðeins duga í fjögur til fimm ár í viðbót.

156
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir