Hópuppsögn í Vestmannaeyjum

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum sagði upp fimmtíu manns í dag og lokaði fiskvinnslunni Leo Seafood. Framkvæmdastjórinn segir hækkun veiðigjalda valda kreppuástandi á landsbyggðinni.

10
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir