Domus Medica hættir rekstri í árslok
Barnalæknir sem hefur starfað á Domus Medica í 14 ár segir að hljóðið sé ekki gott í læknum miðstöðvarinnar eftir að ákvörðun var tekin um að skella í lás um áramótin. Barnalæknarnir ætli að finna nýtt húsnæði undir þjónustu sína.