Tíu bestu mörkin úr leikjum Arsenal og Spurs
Erkifjendurnir í Arsenal og Tottenham mætast á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Stórkostleg mörk hafa verið skoruð í fyrri rimmum liðanna.
Erkifjendurnir í Arsenal og Tottenham mætast á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Stórkostleg mörk hafa verið skoruð í fyrri rimmum liðanna.